19. Hljóðið er eitthvað að stríða okkur í þættinum. Þrátt fyrir það þá slær Marta María Arnarsdóttir í gegn sem gestur þáttarins. Farið er um víðan völl og fáum við að heyra um námið og lífið í Hússtjórnarskólanum, minjafund á austurlandi, ilmandi angúru og um köttinn í þvottavélinni. Þetta og allt hitt í þætti dagsins.
Show more...