All content for Handavinnupoddið is the property of Unndis og Elín Gunnarsdætur and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Tvær handavinnuglaðar Gunnarsdætur spjalla saman um handavinnuna - og allt hitt!
24. Handavinnuhátíðir, stelpustærðfræði og allt hitt!
Handavinnupoddið
48 minutes 12 seconds
2 years ago
24. Handavinnuhátíðir, stelpustærðfræði og allt hitt!
Unndís deilir af visku sinni í fjármálum og kynnir hlustendur fyrir stelpustærðfræði. Elín vill fá jákvæðara orð yfir að rekja upp sérstaklega þar sem hún rekur mikið upp um þessar mundir. Vinkonurnar spjalla um handavinnuhátíðir víðsvegar um heiminn og láta sig dreyma um ferð til Japan. Allt þetta og meira til í þætti dagsins.
Handavinnupoddið
Tvær handavinnuglaðar Gunnarsdætur spjalla saman um handavinnuna - og allt hitt!