All content for Handavinnupoddið is the property of Unndis og Elín Gunnarsdætur and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Tvær handavinnuglaðar Gunnarsdætur spjalla saman um handavinnuna - og allt hitt!
20. Áttablaðarósin, Sewing bee, Handavinnugáttin og allt hitt
Handavinnupoddið
52 minutes 16 seconds
2 years ago
20. Áttablaðarósin, Sewing bee, Handavinnugáttin og allt hitt
Elín býður til online saumaklúbbs á Handavinnugáttinni og fræðir okkur um upphaf áttablaðarósar-munsturins. Unndís er orðin hundamamma og planleggur fatalínu fyrir Míu litlu hundastelpu. Vinkonurnar spjalla um sumarið og hvað sé á prjónunum um þessar mundir og deila nokkrum sögum af flugmiðakaupum sem hafa farið misvel í gegnum tíðina. Þetta og allt hitt í síðasta þætti sumarsins! Við heyrumst “geggjað”hress í ágúst!
Handavinnupoddið
Tvær handavinnuglaðar Gunnarsdætur spjalla saman um handavinnuna - og allt hitt!