All content for Handavinnupoddið is the property of Unndis og Elín Gunnarsdætur and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Tvær handavinnuglaðar Gunnarsdætur spjalla saman um handavinnuna - og allt hitt!
Unndís er að kafna úr kvefi og Elín undirbýr Íslandsför. Vinkonurnar eru nýbúnar á Stitsjorama og komu heim með nýtt garn í pokanum. Nostalgían nær yfirráðum þegar fréttir um nýjar bækur í seríunni um Ísfólkið berast og ræða þær ágæti íhugunar og hugleiðslu í amstri hverdagsins. Allt þetta og meira til í þætti dagsins!
Handavinnupoddið
Tvær handavinnuglaðar Gunnarsdætur spjalla saman um handavinnuna - og allt hitt!