All content for Handavinnupoddið is the property of Unndis og Elín Gunnarsdætur and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Tvær handavinnuglaðar Gunnarsdætur spjalla saman um handavinnuna - og allt hitt!
19. Þvottaköttur, 10 stuttar með skólastýru Húsó og blaut angúra.
Handavinnupoddið
1 hour 10 minutes 52 seconds
2 years ago
19. Þvottaköttur, 10 stuttar með skólastýru Húsó og blaut angúra.
19. Hljóðið er eitthvað að stríða okkur í þættinum. Þrátt fyrir það þá slær Marta María Arnarsdóttir í gegn sem gestur þáttarins. Farið er um víðan völl og fáum við að heyra um námið og lífið í Hússtjórnarskólanum, minjafund á austurlandi, ilmandi angúru og um köttinn í þvottavélinni. Þetta og allt hitt í þætti dagsins.
Handavinnupoddið
Tvær handavinnuglaðar Gunnarsdætur spjalla saman um handavinnuna - og allt hitt!