All content for Handavinnupoddið is the property of Unndis og Elín Gunnarsdætur and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Tvær handavinnuglaðar Gunnarsdætur spjalla saman um handavinnuna - og allt hitt!
16. Prjóna-cruise, stuðningsfulltrúinn og allt hitt!
Handavinnupoddið
48 minutes 54 seconds
2 years ago
16. Prjóna-cruise, stuðningsfulltrúinn og allt hitt!
16. Elín er með sjóriðu eftir prjóna cruise-ið til Køben. Unndís rekur bara upp og prellinn þarf á stuðningi að halda. Er hægt að gera garn úr hundahárum og hvað verður í boði hjá elinastudio.no? Þetta og allt hitt í þætti dagsins!
Handavinnupoddið
Tvær handavinnuglaðar Gunnarsdætur spjalla saman um handavinnuna - og allt hitt!