Sigtryggur Baldursson spjallar við Herdísi Stefánsdóttur kvikmyndatónskáld um tónlistarferil hennar, allt frá tveggja hæða skemmtaranum til örlagaríks samtals við Jóhann Jóhannsson.
Bransakjaftæði eru hlaðvarpsþættir sem fjalla um tónlistarbransann og alla hans króka og kima. Hann er hugsaður sem valdeflandi tól fyrir ungt tónlistarfólk.
Í þessari nýju seríu mun Sigtryggur Baldursson spjalla við Herdísi Stefánsdóttur, Pál Ragnar Pálsson og Rubin Pollock um þeirra tónlistarferla.
Framleiðandi: Tónlistarmiðstöð
Sigtryggur Baldursson spjallar við Rubin Pollock gítarleikara Kaleo um tónlistarferil hans, allt frá fyrstu skrefum í úthverfum Reykjavíkur til risatúra í Bandaríkjunum.
Bransakjaftæði eru hlaðvarpsþættir sem fjalla um tónlistarbransann og alla hans króka og kima. Hann er hugsaður sem valdeflandi tól fyrir ungt tónlistarfólk. Í þessari nýju seríu mun Sigtryggur Baldursson spjalla við Herdísi Stefánsdóttur, Pál Ragnar Pálsson og Rubin Pollock um þeirra tónlistarferla.
Framleiðandi: Tónlistarmiðstöð
Sóley er lagahöfundur og söngkona sem hóf feril sinn í hljómsveitinni Seabear. Árið 2010 fór hún síðan ða gefa út lög upp á sitt einsdæmi sem hafa vakið miklar vinsældir hérlendis og erlendis. Hérna talar hún um plötu- og forleggjarasamninga, hvernig þetta gerðist allt hjá henni, þýska tónlistarbransann, íslenska tónlistarumhverfið og allskonar annnað.
Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Ef þú hefur áhuga á að vita meira um geirann eða hefur einhverjar fyrirspurninr, endilega hafðu samband við okkur: hello@icelandmusic.is.
Frekari upplýsingar á: www.tonatal.is
Pálmi Ragnar Ásgeirsson er einn vinsælasti pródúsent landsins. Einnig rekur hann útgáfufyrirtækið Rok Records og býr yfir mikilli þekkingu á tónlistarbransanum. Hann hefur m.a gert tónlist með BRÍET, Glowie, Tómasi Welding og Huginn. Hann stofnaði pródúsentaþríeykið StopWaitGo með Ásgeiri Orra, bróður sínum, og Sæþóri Kristjánssyni. Þeir fluttu til Los Angeles í byrjun síðasta áratugs og skrifuðu undir samning sem þeir hefðu ekki átt að gera. Hér segir Pálmi frá því hvað hann hefur lært af slæmum samningum, markmiðum sínum sem pródúsent, hvernig sé best að gefa út tónlist og margt fleira.
Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Ef þú hefur áhuga á að vita meira um geirann eða hefur einhverjar fyrirspurninr, endilega hafðu samband við okkur: hello@icelandmusic.is.
Frekari upplýsingar á: www.tonatal.is
Sigtryggur Baldursson er framkvæmdastjóri ÚTÓN. Hann hóf feril sinn í tónlist í pönkhljómsveitum í byrjun níunda áratugarins og sló síðan í gegn með Sykurmolunum. Hann túraði um heiminn með Sykurmolunum og snéri svo heim og hóf að spila á sveitaböllum með hljómsveitinni Bogomil Font og Milljónamæringarnir. Hann flutti svo til Bandaríkjanna og kom að allskonar tónlistarverkefnum í Miðríkjunum, þar til hann flutti heim og fór að snúa sér meira að „bakvið tjöldin“ verkefnum, sem leiddi til þess að hann tók við sem framkvæmdastjóri Útflutningsstöðvar íslenskrar tónlistar.
Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Ef þú hefur áhuga á að vita meira um geirann eða hefur einhverjar fyrirspurninr, endilega hafðu samband við okkur: hello@icelandmusic.is.
Frekari upplýsingar á: www.tonatal.is
Esther Þorvaldsdóttir hefur starfað á flestum sviðum tónlistarbransans. Hún rekur fyrirtæki sem sinnir allskonar verkefnum innan menningargeirans eins og t.d PR- & kynningarmál, almenna ráðgjöf, styrkjaumsóknir og tónleikahald svo eitthvað sé nefnt. Hérna gefur Esther tónlistarfólki góð ráð hvernig eigi að koma sér á framfæri og byggja upp traustan aðdáendahóp. Einnig er farið yfir stöð í tónlistarútgáfu og markaðssetningu í dag almennt.
Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Ef þú hefur áhuga á að vita meira um geirann eða hefur einhverjar fyrirspurninr, endilega hafðu samband við okkur: hello@icelandmusic.is.
Frekari upplýsingar á: www.tonatal.is
Egill Ástráðsson hóf störf í tónlistarbransanum ungur. Hann gerðist umboðsmaður Sturla Atlas árið 2015, þá sautján ára gamall. Hægt og rólega byggðu þeir upp tónlistarmanninn og vörumerkið Sturla Atlas samhliða tónlistarútgáfunni Les Fréres Stefson. Egill hefur skipulagt tónleika, gefið út plötur og bókað gigg fyrir mörg af vinsælusta tónlistarfólki landsins. Hérna er farið yfir þetta allt og íslenski tónlistarbransinn greindur í þaula.
Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Ef þú hefur áhuga á að vita meira um geirann eða hefur einhverjar fyrirspurninr, endilega hafðu samband við okkur: hello@icelandmusic.is.
Frekari upplýsingar á: www.tonatal.is
Hildur er söngkona, lagahöfundur, textasmiður og klassískur sellóisti. Hún hefur náð miklum árangri sem poppsöngkona á Íslandi en einnig hefur hún mikið verið að sækja hlustanir á Spotify erlendis. Hildur hefur sótt þónokkur lagasmíða „workshop“ þar sem hún vinnur með fólki frá öllum heimshornum að tónlistarsköpun. Hér fer hún yfir það hvernig þessi „workshop“ fara fram, hvernig er að semja tónlist með fólki í gegnum netið í covid og hvernig hægt væri að gera tónlistarumhverfið hérna á Íslandi betra.
Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Ef þú hefur áhuga á að vita meira um geirann eða hefur einhverjar fyrirspurninr, endilega hafðu samband við okkur: hello@icelandmusic.is.
Frekari upplýsingar á: www.tonatal.is
Sindri Ástmarsson hafði starfað sem útvarpsmaður í dágóðan tíma þegar hann vildi leita á ný mið. Hann vissi af nokkrum strákum úr Mosfellsbænum sem væru að semja og spila músík og bauðst til þess að vera umboðsmaðurinn þeirra. Þessi hljómsveit varð síðan KALEO. Sindri var umboðsmaður þeirra þar til þeir fluttu til Bandaríkjanna. Þá ákvað hann að byggja upp sína eigin umboðsskrifstofu hér heima, Mid Atlantic Entertainment. Hjá Mid Atlantic Entertainment voru t.d Emmsjé Gauti, Salka Sól, Úlfur Úlfur og Glowie. Eins og mörgum er kunnugt flutti Glowie til Bretlands til þess að starfa við tónlist. Sindri segir hér frá því hvernig hann kom að plötusamningum KALEO og Glowie í Bandaríkjunum og Bretlandi og hvernig var að byrja og hætta með umboðsskrifstofu á Íslandi.
Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Ef þú hefur áhuga á að vita meira um geirann eða hefur einhverjar fyrirspurninr, endilega hafðu samband við okkur: hello@icelandmusic.is.
Frekari upplýsingar á: www.tonatal.is
Ólafur Arnalds er einn árangurríkasti tónlistarmaður Íslands. Lögin hans streymast í milljónatali á Spotify og uppselt er á tónleika um allan heim. Hérna talar Ólafur um praktísku hlið ferilsins síns. Hvað þurfti hann að gera til þess að komast á þann stað sem hann er á í dag? Hvernig er að túra um heiminn? Hvernig er að vinna með stórum plötufyrirtækjum? Hvernig er að reka svona batterí sem vinsæll tónlistarmaður er? Rætt er um fólkið sem kemur að þessu öllu saman; aðstoðarmenn, umboðsmenn, bókara, útgefendur og forleggjara.
Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Ef þú hefur áhuga á að vita meira um geirann eða hefur einhverjar fyrirspurninr, endilega hafðu samband við okkur: hello@icelandmusic.is.
Frekari upplýsingar á: www.tonatal.is