Nonna þekkja flestir sem hafa verið viðloðnir neðri deildir á íslandi á þessari öld enda hefur hann þjálfað mörg lið í öllum deildum, lið eins og ÍH, KF, Augnablik, Kára, Elliða, Val og Fylki. 177 þjálfaðir leikir í ástríðunni, 34 í 4.deild og 28 í bestu deild kvenna.
Show more...