All content for Ástríðan - Hetjur neðri deildanna is the property of Ástríðan - Hetjur neðri deildanna and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Víglundur Verkstjóri er nafn sem er mörgum kunnugt. Hann á að baki langan feril með liðum eins og Hetti og Þór en lengst af hefur hann verið stór partur af starfi Einherja á Vopnafirði, ýmist sem leikmaður, þjálfari eða stjórnarmaður. Ástríðan fyrir leiknum lekur af Víglundi og sögurnar fylgja með.