Lára Rúnarsdóttir er einstök kona með ótalmarga hatta. Þessi misserin er hún eigandi Móa jógastúdíós sem leggur ríka áherslu á andlega iðkun, eflir sjálfsvitundina, virðingu fyrir líkamanum, innri hlustun & samkennd. Tilgangur Móa er að skapa rými þar sem einstaklingar geta öðlast frið frá ytri kröfum samfélagsins og tengst sjálfum sér betur. Þetta er einstakt samtal og við vorum fljót að fara á dýptina varðandi líkamsvirðingu, sjálfsvirði, samkennd, sárin okkar, einmanakennd og fleira. H...
Show more...