Embla Guðrúnar Ágústsdóttir er m.a. akvívisti, dansari og móðir. Hún hefur verið virk í aktívisma frá unga aldri og er ein af stofnendum tabu (tabu.is). Embla er einnig með mastergráðu í félagsfræði og hlaut grímutilnefningu sem dansari ársins fyrir verkið Góða ferð inn í gömul sár sem sýnt var í Borgarleikhúsinu. Hún er líka ein af fyndnustu manneskjum sem ég þekki og ég fæ þann heiður að leika og dansa með henni um þessar mundir í leikverkinu Skammarþríhyrningurinn í Borgarleikhúsinu. @embl...
All content for Mennska is the property of Bjarni Snæbjörnsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Embla Guðrúnar Ágústsdóttir er m.a. akvívisti, dansari og móðir. Hún hefur verið virk í aktívisma frá unga aldri og er ein af stofnendum tabu (tabu.is). Embla er einnig með mastergráðu í félagsfræði og hlaut grímutilnefningu sem dansari ársins fyrir verkið Góða ferð inn í gömul sár sem sýnt var í Borgarleikhúsinu. Hún er líka ein af fyndnustu manneskjum sem ég þekki og ég fæ þann heiður að leika og dansa með henni um þessar mundir í leikverkinu Skammarþríhyrningurinn í Borgarleikhúsinu. @embl...
"Að berjast fyrir betri heimi fellur aldrei úr gildi" - Þorvaldur Kristinsson
Mennska
1 hour 23 minutes
10 months ago
"Að berjast fyrir betri heimi fellur aldrei úr gildi" - Þorvaldur Kristinsson
Þorvaldur Kristinsson hefur lifað tímana tvenna. Hann fæðist í Hrísey árið 1950 og nám leiddi hann erlendis og aftur heim nokkrum sinnum. Á viðburðarríkri ævi tók hann virkan þátt í mannréttindabaráttu hinsegin fólks og fyrir þá mikilvægu vinnu var hann sæmdur riddarakrossi Hinnar Íslensku fálkaorðu árið 2004. Fyrir utan það vann hann við ritstörf, m.a. sem útgefandi, höfundur og ritstjóri. Hann er enn að því sumar kom út bókin Herbergi Giovannis eftir James Baldwin í þýðingu Þorvaldar.&...
Mennska
Embla Guðrúnar Ágústsdóttir er m.a. akvívisti, dansari og móðir. Hún hefur verið virk í aktívisma frá unga aldri og er ein af stofnendum tabu (tabu.is). Embla er einnig með mastergráðu í félagsfræði og hlaut grímutilnefningu sem dansari ársins fyrir verkið Góða ferð inn í gömul sár sem sýnt var í Borgarleikhúsinu. Hún er líka ein af fyndnustu manneskjum sem ég þekki og ég fæ þann heiður að leika og dansa með henni um þessar mundir í leikverkinu Skammarþríhyrningurinn í Borgarleikhúsinu. @embl...