Rick Howard, gestaprófessor við Háskólann í Reykjavík, ræðir um rannsóknir sínar við Dr. Peter O'Donoghue. Rannsóknir Rick snúa að íþróttum barna og ungmenna, langtímaþróun íþróttamanna, styrktar- og þrekþjálfun í íþróttum barna og ungmenna, og líkamlegt læsi. Hann ræðir einnig um hvernig rannsóknir hans nýtast við þjálfun, með áherslu á bætta frammistöðu íþróttamanna, og þær hindranir sem geta hægt á bættri frammistöðu. Rick Howard, Visiting Professor at Reykjavik University, discusses ...
Show more...