Ef þú myndir fletta upp orðinu nagli í orðabók kæmi mynd af Heiðdísi Maríu, hún hefur þurft að labba á marga veggi til að fá lausn mála sinna og kafa djúpt eftir þolimæði til að komast í gegnum þau verkefni sem lífið hefur gefið henni. Heiðdís er einstök perla sem segir okkur frá hennar lífsins sögu, sem auðvitað inniheldur endó líka.
Show more...