All content for Endókastið is the property of eyruntelma and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Gestur þáttarins er Alma Sigurðardóttir. Alma er algjör demantur sem á mjög langa og erfiða Endósögu að baki og segir okkur frá henni hér á djúpum og einlægum nótum. Alma er einnig nýkjörin ritari Endósamtakanna og eru samtökin ekkert smá heppin að hafa fengið hana í lið með sér. Alma á reynslu af þurfa að fara í aðgerð erlendis vegna Endó og langa og erfiða baráttu við Sjúkratryggingar.