Hvernig byggir maður upp traust, trúverðugleika og sterkt vörumerki?
Margrét Björk Jónsdóttir ræðir við frumkvöðla og sérfræðinga sem hafa unnið fyrir eða byggt upp sterk vörumerki - og deilir sinni eigin vegferð í leiðinni.
All content for Vörumerki is the property of Margrét Björk Jónsdóttir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hvernig byggir maður upp traust, trúverðugleika og sterkt vörumerki?
Margrét Björk Jónsdóttir ræðir við frumkvöðla og sérfræðinga sem hafa unnið fyrir eða byggt upp sterk vörumerki - og deilir sinni eigin vegferð í leiðinni.
Guðmundur Heiðar Helgason er hugmynda- og textasmiður og ráðgjafi í almannatengslum hjá vörumerkjastofunni Tvist.
🚌 Hann starfaði sem upplýsingafulltrúi hjá Strætó í nokkur ár og segir frá nokkrum af þeim flóknu málum sem hann þurfti að takast á við. Þar af ber eitt mál hæst, sem hann segir það erfiðasta sem hann hafi tekist á við á sínum ferli.
Þetta er spjall af betri gerðinni sem inniheldur bæði persónulegar frásagnir og pælingar um okkar uppáhalds umræðuefni, vörumerki.
Gummi er óhræddur við að segja hlutina beint út og hikar ekki við að benda á mál sem honum þykir hafa mátt tækla betur út frá PR-sjónarmiðum.
Hann segir frá því hvaða íslensku vörumerki honum finnst bera af, og veltir því fyrir sér hvort ferskleiki sé ofmetinn og kunnugleiki vanmetinn? 🤔
Þáttur sem enginn áhugasamur um markaðsmál, almannatengsl og sterk vörumerki má láta framhjá sér fara.
----
💡Þessi þáttur er í boði Alfreð. Kynntu þér Hæfnileitina! ♡ Þátturinn er tekinn upp í Tekk stúdíói.📱 Fylgdu Vörumerki á bakvið tjöldin á Instagram @vorumerki
Vörumerki
Hvernig byggir maður upp traust, trúverðugleika og sterkt vörumerki?
Margrét Björk Jónsdóttir ræðir við frumkvöðla og sérfræðinga sem hafa unnið fyrir eða byggt upp sterk vörumerki - og deilir sinni eigin vegferð í leiðinni.