Hvernig byggir maður upp traust, trúverðugleika og sterkt vörumerki?
Margrét Björk Jónsdóttir ræðir við frumkvöðla og sérfræðinga sem hafa unnið fyrir eða byggt upp sterk vörumerki - og deilir sinni eigin vegferð í leiðinni.
All content for Vörumerki is the property of Margrét Björk Jónsdóttir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hvernig byggir maður upp traust, trúverðugleika og sterkt vörumerki?
Margrét Björk Jónsdóttir ræðir við frumkvöðla og sérfræðinga sem hafa unnið fyrir eða byggt upp sterk vörumerki - og deilir sinni eigin vegferð í leiðinni.
Sirrý Arnardóttir er ein reyndasta fjölmiðlakona landsins með yfir þrjátíu ára reynslu í faginu.Við ræðum hvernig áfangi hjá henni fyrir nokkrum árum landaði mér draumastarfinu, sem jafnframt markaði upphafið að mínum fjölmiðlaferli.
Við förum yfir fjölmiðlastarfið, kosti og galla, breytingar á fjölmiðlaumhverfinu síðustu ár og ráð fyrir þá sem langar að starfa í faginu. Þá bregður Sirrý sér í kennarahlutverkið og gefur mér gagnleg ráð varðandi þetta hlaðvarp. (Note to self: muna að anda)
Sirrý hefur undanfarin ár starfað sem stjórnendaþjálfari, kennari og rithöfundur og hefur kennt fjölda fólks í öllum stéttum að koma fram með öryggi, fagmennsku og einlægni að leiðarljósi. Í þættinum deilir hún meðal annars sínu allra besta ráði þegar kemur að samskiptum og framkomu. Hint: 🏓Skylduhlustun!
📱 Fylgdu Vörumerki á bakvið tjöldin á Instagram @vorumerki
♡ Þátturinn er tekinn upp í Tekk stúdíói.
Vörumerki
Hvernig byggir maður upp traust, trúverðugleika og sterkt vörumerki?
Margrét Björk Jónsdóttir ræðir við frumkvöðla og sérfræðinga sem hafa unnið fyrir eða byggt upp sterk vörumerki - og deilir sinni eigin vegferð í leiðinni.