
Stelpurnar okkar - þáttur 8
Við höldum áfram að kynna leikmenn í meistaraflokki kvenna. Til okkar kíktu Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir og Linda Líf Boama og eins og vanalega var rætt um allskonar. Sérstakar þakkir fá Bergdís og Katla fyrir að vera í sjúkraþjálfun hjá Dagmar ákkúrat á meðan á upptökum stóð.
Takk kærlega fyrir komuna í Víkings Podcastið Kolbrún Tinna og Linda Líf.