
Fyrirmyndirnar okkar - þáttur 6
Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Wolfsburg og íslenska landsliðsins kíkti í heimsókn í Víkings stúdíóið.
Hver er Sveindís Jane? Hvernig náði hún markmiðum sínum? Hvert er uppáhalds augnablikið á ferlinum hingað til? Í hvernig takkaskóm spilar Sveindís og margt fleira!
Það var sannur heiður að fá að setjast niður með Sveindísi og ræða um það sem við elskum jú öll, fótbolta.