
Fyrirmyndirnar okkar - þáttur 4
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Leverkusen (á láni frá Bayern München) og íslenska landsliðsins kíkti í Víkings stúdíóið og ræddi við Hörð og Hrafnhildi um ferilinn, að byrja ung í meistaraflokki, titlar, töp og hvað þarf til að ná árangri í fótbolta.
Karólína er metnaðarfull fótboltakona sem ætlar að alla leið og það var sannur heiður að fá að setjast niður með henni og ræða um það sem við elskum, fótbolta.