
Símareikningur sem sló öll met, Reykjanesmót með breyttu fyrirkomulagi og Webster aftur til liðs í úrvalsdeildinni. Svarti puttinn var dýr fyrir Þórsara, Rúv vildi ekki mæta út af auglýsingu og allt í uppnámi fyrir norðan þannig að Gylfi settist við ritvélina.
Svali Björgvins verður á línunni og ræðir frábæran árangur Valsmanna á tímabilinu 1991-1992 ásamt drama kastinu Allt þetta og meira til í þætti þrjú af Tvígrip - karfan kortlögð í samstarfi við 1966 ehf., Bílasölu Reykjaness, Humarsöluna og Margt smátt.