All content for True crime Ísland is the property of True Crime Ísland and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
<p>Velkomin í <em>True Crime Ísland</em> – þar sem við skoðum íslensk sakamál, förum yfir dóma og útskýrum hvernig réttarkerfið virkar. Fyrsta serían fjallar um karlmenn sem drepa karlmenn.<br>Þættirnir koma út á mánudögum. Fyrsti þáttur kemur út mánudaginn 1. september 2025. </p><p>Fylgdu okkur á Spotify svo þú missir ekki af.</p><p>Kostendur okkar frá byrjun eru : Fons Juris, TM, Kjörís, JYSK og Kratos lögfræðiþjónusta. </p>