Hvað leynist í þessari hvelfingu ...
Borderlands 4 kom út um daginn og er strax HÖFÐINU hærri en nr 3.
Arnór Steinn fékk Borderlands sérfræðinginn Loka til að ræða leikinn á alveg spoiler free hátt.
Byssurnar, útlitið, karakterarnir og MARGT fleira í stútfullum þætti!
Er þetta besti Borderlands leikurinn sem hefur komið út?
Þátturinn er í boði Elko Gaming.