
Það eru nýir tímar hjá Tólfunni og podcast Tólfunnar hefur nú aftur göngu sína. Í þessum fyrsta þætti eftir pásu mættu núverandi og fyrrverandi formenn Tólfunnar, spiluðu FIFA, spjölluðu um Tólfuna og svöruðu nokkrum kjarngóðum spurningum úr sal. Áfram Ísland!
Umsjón: Ósi Kóngur
Tæknimaður: Dóri Gameday
Gestir: Svenni og Hilmar Jökull
Sérstakar þakkir fær Ölver fyrir að hýsa okkur og Tartan Army fyrir afnot af lagi fyrir upphafsstefið.