All content for Tólfan is the property of Tólfan podcast and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Við erum Tólfur. Við fílum íslensku fótboltalandsliðin og höfum gaman af að tala um það sem tengist þeim. Áfram Ísland!
Það eru stór tímamót í gangi hjá íslensku knattspyrnulandsliðunum og hjá Tólfunni. Af því tilefni settust Benni Bongó og Heimir Hallgríms niður og áttu gott spjall um lífið, fótboltann og þessi síðustu 7 ár hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og Tólfunni. Það er viðeigandi að þeir fái tólfta þáttinn af Tólfupodcastinu til að fara yfir málin og kveðja.
Þátttakendur í þessum þætti voru Heimir Hallgrímsson og Benjamín Hallbjörnsson (aka Benni Bongó). Tæknimaður var Halldór gameday Marteinsson.
Við minnum á netfangið okkar, sendið póst á tolfanpodcast@gmail.com ef þið viljið koma einhverju sniðugu á framfæri.
Special thanks to our friends from the Tartan Specials for allowing us to use their song in our intro.
Sérstakt shoutout á snillingana í Tónastöðinni fyrir hjálp með hljóðfæra- og græjumál.
Tólfan
Við erum Tólfur. Við fílum íslensku fótboltalandsliðin og höfum gaman af að tala um það sem tengist þeim. Áfram Ísland!