Tæknivarpið er eitt elsta virka hlaðvarp Íslands og fjallar um tæknifréttir vikunnar.
Stjórnendur eru Andri Valur, Atli Stefán, Axel Paul, Bjarni Ben, Egill Moran, Elmar Torfason, Gunnlaugur Reynir, Kristján Thors og Sverrir Björgvins.
All content for Tæknivarpið is the property of Taeknivarpid.is and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Tæknivarpið er eitt elsta virka hlaðvarp Íslands og fjallar um tæknifréttir vikunnar.
Stjórnendur eru Andri Valur, Atli Stefán, Axel Paul, Bjarni Ben, Egill Moran, Elmar Torfason, Gunnlaugur Reynir, Kristján Thors og Sverrir Björgvins.
Apple tók sér heila viku og þrjú skipti til afhjúpa nýjar Mac tölvur með M4 flögum: iMac 24, Mac mini og MacBook Pro vörulínuna. Svo förum við fréttir þessa ársfjórðungs til að vinna upp það sem við höfum misst af.
Stjórnendur þessa þáttar eru Andri, Atli Stefán, Elmar og Gunnlaugur.
Atli Stefán, Bjarni Ben og Gulli fara yfir orðróma fyrir Glowtime viðburð Apple sem verður 9. september og ræða Haustráðstefnu Advania sem verður í næstu viku. Það verður brátt uppselt þannig hlaupa kaupa!
Tæknivarpið fékk góða gesti til að ræða hagnýtingu gervigreindar - eða þá nánar tiltekið spunagreindar. Gunnar Reykjalín frá Origo og Binna Borgar frá Datalab. Stjórnandi er Atli Stefán.
Þessi þáttur er í boði Origo 🙏
Atli, Elmar og Gulli renna fyrir fréttir vikunnar í tækniheiminum:Amazon Just Walk Out þjónustan lögð niður Facebook Messenger skilaboðaþjónusta dulkóðuð alla leið Íslensk tónlist hent útaf TikTok
Tæknivarpið er eitt elsta virka hlaðvarp Íslands og fjallar um tæknifréttir vikunnar.
Stjórnendur eru Andri Valur, Atli Stefán, Axel Paul, Bjarni Ben, Egill Moran, Elmar Torfason, Gunnlaugur Reynir, Kristján Thors og Sverrir Björgvins.