Allt sem þig langar til að vita um stjörnuspeki en þorðir ekki að spyrja um.
Stjörnuspeki, dulspeki, Human Design, skemmtilegir viðmælendur og spjall um allt á milli himins og jarðar, bókstaflega, með Jöru Gian Töru, stjörnuspekingi.
Allt sem þig langar til að vita um stjörnuspeki en þorðir ekki að spyrja um.
Stjörnuspeki, dulspeki, Human Design, skemmtilegir viðmælendur og spjall um allt á milli himins og jarðar, bókstaflega, með Jöru Gian Töru, stjörnuspekingi.
Velkomin aftur í stjörnu spjall!
Í þessum þætti fjalla ég um ástina og stjörnurnar. Ég tala um tunglið (tilfinningar og þarfir - það sem við þurfum til að líða vel) sjöunda húsið (það sem við erum að leita að í maka) og margt fleira.
Þetta efni er mjög yfirgripsmikið þannig að þetta er fyrsti þátturinn af nokkrum um ástina og stjörnurnar.
Búðu til þitt eigið stjörnukort hér: https://giantara.com/makeyourownchart/
Tékkaðu á Patreon til að læra stjörnuspeki og fá fleiri þætti hér:
https://www.patreon.com/themagicalmysteryschool
Heilsaðu upp á mig hér: https://www.instagram.com/jaragiantara
Bókaðu tíma, fáðu gjafabréf og bækur hér: