Stjáni var að drekka sinn fjórða Collab þegar þátturinn var tekinn upp. Pínu víraður en í topp formi.
Farið yfir húsasmíðina á Illugagötunni þar sem Stjáni byggði sér og fjölskyldunni hús.
Pólitíkin og boðorðin tvö sem hann bjó til sjálfur.
11. Aldrei segja aldrei.
12. Ekki treysta þingmönnum og ráðherrum.
Veit ekki hvað Móses myndi segja við þessu en við fáum örugglega aldrei svar við þeirri spurningu.