
Sigurður Darri AKA. Siggi Darri er gestur þáttarins í þetta skiptið en hann er einn af bestu Weightlifting þjálfurum íslands, hefur sjálfur verið með íslandsmetið í jafnhendingu og hefur lent top 200 af 150 þúsund keppendum í CrossFit Open æfingu þegar að hann æfði ekki einu sinni CrossFit.
Við förum í upprunan hans og hvernig hann endar á því að fara sjálfur í og svo þjálfa Weightlifting (ólympískar lyftingar), CrossFit og Weightlifting senuna á Íslandi, gallana við uppsetninguna á Íslandsmótinu í CrossFit, helstu afrekin hans Sigga sem Weightlifting þjálfari, steranotkun í CrossFit og Weightlifting, ásakanirnar hans Bödda um að það sé "svindl menning" í WorldFit og margt margt fleira.
Musteri15 gefur 15% afslátt hjá Hreysti @ checkout, núna kaupir þú þér whey protein og creatine og fokking rífur þig í gang.
Ef að þig langar að fá æfingaplanið sem að Böðvar fylgir með punktum frá honum á 2.919 kr/mánuði geturu skráð þig í fría prufuviku hér: https://app.fitr.training/p/uficeland
Langar þig að lyfta 1-3x á viku í líkamsrækt? Þá getur þú fylgt VÖÐVAR, líkamsræktraplanið sem að Böðvar setur upp fyrir fólk sem vill lyfta 1-3x í viku og hlaupa 0-1x í viku. Frí prufuvika í boði á þessari slóð: https://app.fitr.training/p/vodvar