All content for Skuggavaldið is the property of skuggavaldid and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
#27 - Pussy Riot og Navalny – vopnvæðing samsæriskenninga í Rússlandi
Skuggavaldið
54 minutes
3 weeks ago
#27 - Pussy Riot og Navalny – vopnvæðing samsæriskenninga í Rússlandi
Voru meðlimir Pussy Riot og andófsmaðurinn Alexei Navalny í raun útsendarar vestrænna óvina Rússlands? Eiríkur og Hulda kafa ofan í rússneska samsærisheiminn – þar sem list, trú og pólitík fléttast saman í eitruðum kokteil. Þau rekja söguna af pönkbæn Pussy Riot í dómkirkju Moskvu, réttarsalnum, fangelsunum og flóttanum til Íslands. Þau ræða einnig um Alexei Navalny, eitrunina, fangelsun hans og andlátið í haldi Kremlarvaldsins. Fyrst og fremst fara þau yfir það hvernig gagnrýni á rússnesk stjórnvöld er snúið uppí frásögn um landráð og svik, hvernig öllu snúið upp í að vera hluti af hinu stóra samsæri Vesturlanda gegn Rússlandi.
Skuggavaldið er í samtarfi við veiðibúðina Vesturröst og Plöntuna kaffihús og bístró.
Ábendingar sendist í skuggavaldid@gmail.com