Í þessum þætti ræðum við við Georg Kr. Lárusson, forstjóra Landhelgisgæslunnar. Við kynnumst Georgi á persónulegu nótunum, ræðum við hann um hvort fókus Gæslunnar eigi að vera á leit og björgun eða þá varnarmál. Við heyrum um fjaðrafok í kringum hugmyndir um sölu á flugvél Gæslunnar, olíukaup skipanna í Færeyjum, samspil ríkis og varnarstefnu, gagnrýni á utanríkisstefnu Íslands og framtíð landsins sem herlaus þjóð. Við köfum í pólitíska ábyrgð, fjármögnun og öryggishugsun í brey...
Show more...