
Mr. He Rulong, Kínverski Sendiherrann á Íslandi verður hér í viðtali á Sögu í dag og ræðir um mikilvægustu málin í Kína - samskipti þeirra við Bandaríkin - heimsókn Höllu Tómasdóttir Forseta Íslands til Kína - opnun fiskimarkaða í Kína gagnframt Íslenskum fyrirtækjum - uppsveiflu fjármálamarkaðarins í Kína - hvað er helst að sjá í Kína og síðan er tekið við símtölum frá hlustendum. -- 30. okt. 2025