
Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Fjölnir Sæmundsson rannsóknarlögreglumaður og formaður Landssambands lögreglumanna um störf lögreglunnar. Hvað segja lögreglumenn um ábyrgð ríkislögreglustjóra á fjármálagjörningum við verktaka og starfsmenn sem gegna ekki lögreglustörfum. 29. okt. 2025