Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins og stjórnarformaður Kviku, var gestur okkar í Sandkassanum að þessu sinni og voru efnahagsmál til umræðu. Frost í kortunum
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknar, var gestur okkar í Sandkassanum þar sem við ræddum þunnan húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar, þráðláta verðbólgu og vandræðagang við efnhagsstjórn landsins.
Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness var getstur okkar í Sandkassanum og sat ekki á skoðunum sínum frekar en fyrri daginn.
Sandkassinn fékk Sigurð Inga Jóhannesson í heimsókn og fórum yfir stöðu Framsóknarflokksins, pólitíkina og helstu fréttir vikunar. Margt í mörgu.
Í þessum þætti var farið á dýptina í húsnæðis og skipulagsmálum. Húsnæðis- og skipulagsmál á villigötum. Þörf á breytingum. Ítarlegur þáttur með Sigurði Stefánssyni, framkvæmdastjóra Aflvaka þróunarfélags.
Í þættinum var farið yfir það helsta sem gerðist í vikunni sem var ásamt því að rýna inn í árangur Gústa í ræktinni.
Bæjarstjórinn í Kópavogi, Ásdís Kristjánsdóttir, kom í heimsókn í Sandkassann og fór yfir málin.
Jóhannes Þór framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í ferðaþjónustu var gestur okkar í Sandkassanum.