
Fundur, fiskeldi og fargufur
Gauti Geirsson, framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækisins Háafells og Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku, eru gestir fimmta þáttar fimmtu seríu af Ræðum það… spjallþáttar um atvinnulífið þar sem við fjöllum um efnahagsmál, viðskipti, stjórnun og samskipti frá ýmsum hliðum.
Farið er yfir væntanlega atvinnustefnu stjórnvalda sem kynnt var á fjölmennum fundi í morgun, orkuöflun, sjávarútveginn og fiskeldi ásamt því sem fargufur, ísfirsk lífsgæði, náttúra Hornstranda og norsk stjórnmál koma við sögu.
————
Ræðum það er í boði Góðra samskipta
Stjórnandi: Andrés Jónsson
Stef: Ræðum það - Dire & Nolem