
Staðan í gervigreind
Stefán Baxter, stofnandi Snjallgagna, Gunnar Hólmsteinn, stofnandi Quest Portal og Berglind Einarsdóttir lögfræðingur og stofnandi Bentt gervigreindarráðgjafar eru gestir fjórða þáttar fimmtu seríu af Ræðum það… hlaðvarps um viðskipti, efnahagsmál, stjórnun og samskipti.
Farið er yfir víðan völl um stöðu gervigreindar, samfélagsleg áhrif hennar, áhrif á rekstur fyrirtækja og á daglegt líf okkar allra.
————
Ræðum það er í boði Góðra samskipta
Stjórnandi: Andrés Jónsson
Stef: Ræðum það - Dire & Nolem