
Afhverju fara ekki fleiri íslensk fyrirtæki í útrás til Skandinavíu?
Andri Árnason, framkvæmdastjóri Takk og einn eigenda Tefélagsins og Einar Örn Einarsson, eigandi Zocalo og Wok to Walk og stjórnarmaður Haga, eru gestir þriðja þáttar fimmtu seríu af Ræðum það… hlaðvarps um viðskipti, efnahagsmál, stjórnun og samskipti.
Báðir gestirnir hafa fært út kvíarnar til hinna Norðurlandanna og velta því upp með okkur hvers vegna íslensk fyrirtæki eru óvön því að fara þessa leið.
————
Ræðum það er í boði Góðra samskipta
Stjórnandi: Andrés Jónsson
Stef: Ræðum það - Dire & Nolem