Í fyrsta þætti, fær Auður Björk Kvaran þroskaþjálfi og hlaðvarpsstjóri ÞÍ, samtal við Laufeyju Elísabetu Gissurardóttur, formann ÞÍ og Jóhönnu Margréti Einarsdóttur þroskaþjálfa og fulltrúa fagráðs sem og afmælisnefndar ÞÍ í tilefni 60 ára afmælis félagsins. Í þættinum verða fræðsludagarnir gerðir upp. Þroskaþjálfinn er í mótun og á eftir að gera ýmsar breytingar á komandi þáttum, eins og að setja tónlist hlaðvarpsins og slíkt. En það á ekki að koma að sök að hlusta á fyrsta þátt Þroska...
Show more...