All content for Örlítið í ólagi is the property of Hrafndis M and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hefurðu einhvern tímann hugsað að þú sért bara heppin, að þú eigir í raun ekki skilið hrós eða að aðrir muni bráðum komast að því að þú veist minna en þau halda að þú gerir? Þá ert þú ekki ein/n. Því í þessum þætti ætlum við ræða imposter syndrome – hvað það er, af hverju við upplifum það, hvernig það mögulega tengist ADHD og AuDHD, og hvaða verkfæri við getum notað til að breyta þessari innri sögu.