All content for Örlítið í ólagi is the property of Hrafndis M and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
#10 Ákvörðunarþreyta: Þegar heilinn segir bara ,,ég veit ekki, jájájájá...error"
Örlítið í ólagi
53 minutes 4 seconds
6 months ago
#10 Ákvörðunarþreyta: Þegar heilinn segir bara ,,ég veit ekki, jájájájá...error"
Hvað gerist þegar þú þarft að ákveða allt – og ert kannski líka með ADHD-heila sem þolir illa þrýsting, valmöguleika og endalaus „mamma/má ég?“ köll?
Í þessum þætti ræðum við ákvörðunarþreytu (Decision fatigue) : hvað hún er, af hverju hún virkar svona harkalega á fólk með ADHD – sérstaklega í foreldrahlutverkinu – og hvernig við getum dregið úr henni með húmor, rútínum og virðingu fyrir eigin mörkum.
Þetta er þáttur fyrir þig sem hefur reynt að velja á milli nestis, skófatnaðar, skjátíma og tilfinningalegrar viðveru – og endað á að borða kex og gleyma öllu.
Þú ert ekki biluð/aður. Þú ert bara örmagna af ábyrgð.