
Reglan rennur yfir grösug grös góssins sem var gefið út á Free RPG Day þann 24. júní.
---
Það kostar ekki neitt að tjékka á Quest Portal, kostunaraðila þáttarins sem er með ókeypis einhleypur fyrir áhugasama örlagavalda.
---
Hlekkir á ævintýrin og kerfin í þættinum
Free RPG Day - Hvað er það og hver tóku þátt?
Pathfinder 2e: Poppets in Peril og Starfinder 2e: Second Contact frá Paizo
Not a Drop to Drink frá Loke BattleMats
Shards of the Spellforge fyrir Tales of the Valiant frá Kobold Press
Sink! Treasures of the Deep Grotto frá Crimson Herald
One-Shot Wonders frá Roll & Play Press
Humblewood frá Hit Point Press
Return to the Dark Tower eftir 9th Level Games
Garbage and Glory eftir Wet Ink Games
Rojo fyrir YoJambo eftir Luca Negri fyrir NEED GAMES!
Unnatural Disaster frá Renegade Games Studios
Plague Bearer fyrir Zombicide eftir CMON
Red Tundra fyrir Werewolf eftir Renegade Game Studios
Dragonbane: The Sinking Tower fyrir Dragonbane eftir Free League
Across the Veil of Time fyrir Dungeon Crawl Classics eftir Goodman Games
The Sins of Grisham Priory fyrir Hollows eftir Rowan, Rook and Decard
Rebels & Refugees fyrir Avatar Legends the RPG eftir Magpie Games
Blússandi meðmæli Reglunnar
I’m begging you to play another RPG
Stef þáttarins er Planned eftir PeterFK