Flestum langar að upplifa gleðiríkt líf og finna fyrir alvöru hardcore hamingju.. án þess að vera með "ég er bara hress" grímuna. Vinnum vinnuna í þessu workshoppi og uppskerum!
"Vertu bara jákvæð!"... en hvernig í fjandanum líður þér í alvörunni? Jákvæðni er ekki bara jákvæðni. Við þurfum að skoða þetta og athuga hvernig við getum fundið ósvikna jákvæðni í staðin fyrir skaðlega. Því skaðleg jákvæðni getur hlaupið með okkur í gönur. GÖNUR!!