Úrvalsdeildin heldur áfram!
Úrvalsdeildin, Selfoss open og allt annað
við ræðum íslandsmótið í krikket, píluna í Ástralíu og eitthvað fleira
Við erum mættir aftur úr alltof löngu fríi og við erum eins árs!
Grand Prix, Premier league og fleira
fórum yfir Iceland Open og Masters sem var haldið á Bullseye síðastliðna helgi
fórum yfir PDC Nordic & Baltic mótin sem fóru fram á Bullseye síðastliðna helgi
Halli kíkti á strákana á Akureyri í smá spjall
Við kíktum í heimsókn til Bjössa og ræddum AK open´
Uppgjör á fyrsta degi AK open
Smári, Svanur & Helgi ræða málin
Rúnar kemur með nýjan dagskrálið!
Smári, Rúnar & Svanur ræða málin
Svanur “The svansonite” Kristjánsson var gestastjórnandi þáttarins. Við ræddum ýmislegt og hringdum til útlanda!
Premier league, The north league og fleira.
Premier league og Íslendingar á ferð og flugi
2. umferð Floridana deildarinnar og Premier league farið af stað!
Íslandsmót öldunga, Bahrain darts masters og margt annað rætt
Uppgjör á heimsmeistaramótinu, fyrsta umferð í Floridana, landsliðsúrtak og fleira rætt