
Í þessum þætti talar dr. Tómas Kristjánsson við Kristján Hafþórsson (Krissa Haff). Krissi missti föður sinn í sjálfsvígi þegar hann var 15 ára gamall. Tómas og Krissi spjalla um ýmislegt en með áherslu á hvernig þessi reynsla hefur mótað Krissa og lífsýn hans.