All content for Morðsál is the property of mordsal and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Kristín Lea fer yfir morðmál frá aldamótum til dagsins í dag.
Pétur Guðmann Guðmannsson réttarmeinafræðingur kom til mín í spjall um vísindalegu hlið dauðans. Hvað gerist þegar og eftir við deyjum? Fáum að vita það og margt annað áhugavert í þessum síðasta þætti af seríu 2 af Morðsál.
Þessi þáttur er í boði Einn tveir og elda og PLAY
Morðsál á instagram
Illa farnir líkamspartar fundust í útbrunnum varðeldi í Öyer fylki nálægt Lillehammer í Noregi. Í ljós kom að um hræðilegan fjölskylduharmleik var að ræða.
Þessi þáttur er í boði Einn tveir og elda og PLAY
Morðsál á instagram
*Sérstök viðvörun. Þessi þáttur inniheldur lýsingar á ofbeldi í ýmsum myndum. Ekki við hæfi barna eða viðkvæmra.
Í máli dagsins hringdu ítrekað viðvörunarbjöllur í kerfinu vegna afbrotamanns en eftirliti var ekki sinnt sem skyldi. Enginn átti þó von á að afleiðingar þess ættu eftir að kosta fjórar manneskjur lífið í þessum litla bæ í Bretlandi árið 2021.
Þessi þáttur er í boði Einn tveir og elda og PLAY
Morðsál á instagram
Árið 2020 fundust bein í almenningsgarði í Berlín. Við frekari skoðun komu í ljós ummerki eftir mannætu. Það var svo líkamsvefur á einu beinanna sem leiddi til handtöku í málinu.
Þessi þáttur er í boði Einn tveir og elda og PLAY
Morðsál á instagram
Árið er 2011 og við erum stödd í Færeyjum en á þeim tíma hafði ekki komið upp morðmál í Færeyjum síðan árið 1988.
Þessi þáttur er í boði: Verdi travel & Taramar
Morðsál á instagram
Árið 2017 sat Barcelona undir árásum af höndum tólf manna hryðjuverkasellu á vegum Íslamska ríkisins (ISIS). Markmið hópsins voru mun stærri og mannskæðari voðaverk en raun varð, vegna slyss sem raskaði áformum þeirra.
Þessi þáttur er í boði: Verdi travel - Taramar
Morðsál á instagram
Sænski blaðamaðurinn Kim Wall steig um borð í heimasmíðaðan kafbát í eigu Peter Madsen þann 10. ágúst árið 2017. Hvorki Kim né kafbáturinn snéru aftur til hafnar þennan dag.
Verdi travel
Taramar
Morðsál á instagram
Buy me a coffe
Í þessum síðasta þætti í seríu 1 fáum við að skyggnast inn í líf og starf Ragnars Jónssonar rannsóknarlögreglumanns og eins fremsta sérfræðings okkar íslendinga í blóðferlafræðum.
Takk fyrir samfylgdina í seríu 1. Ég minni á Morðsál á instagram.
Heyrumst í næstu seríu af Morðsál.
Gerandinn í þessu máli gaf falska játningu og reyndi að afvegaleiða lögreglu sem tafði rannsókn gífurlega.
Vek athygli á þeim úrræðum sem í boði eru fyrir þolendur heimilisofbeldis sem og gerendum sem vilja leita sér hjálpar.
Hér er hlekkur á upplýsingaskjal frá Landspítalanum:
Heimilisofbeldi aðstoð
Í fyrstu var ekkert sem gaf annað til kynna en að andlátið hafi borið að vegna veikinda. En þegar komið var á vettvang, fóru grunsemdir að vakna um að ekki væri allt með felldu.