All content for Mín skoðun is the property of Valtýr Björn and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Kærnested, Einari Jónssyni og Svanhvíti Valtýs. Við förum yfir landsleikinn í gær, Ísland-Frakkland, Bestu deildina, enska boltann, Fram-Porto í Evrópudeildinni í handbolta, Bónusdeildina í körfubolta og Bertone málið ásamt fréttum og slúðri og einhverju fleiru. Njótið og takk fyrir að hlusta.