Heil og sæl. Það er nóg um að vera í þætti dagsins. Viðmælendur eru fjórir, Haraldur Hróðmars, Svanhvít Valtýs, Einar Jónsson og Kjartan Atli. Við förum um víðan völl, Besta deild karla og kvenna, Lengjudeildin, 2.deildin, U21 árs liðið í fótbolta og A-landsliðið, Olísdeildin, HSÍ, þýski handboltinn, íslenska körfuboltalandsliðið og svo fréttir og slúður ásamt einhverju fleiru. Njótið og takk fyrir að hlusta.
Show more...