All content for Mín skoðun is the property of Valtýr Björn and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Heil og sæl. Það er nóg um að vera í þætti dagsins. Viðmælendur eru fjórir, Haraldur Hróðmars, Svanhvít Valtýs, Einar Jónsson og Kjartan Atli. Við förum um víðan völl, Besta deild karla og kvenna, Lengjudeildin, 2.deildin, U21 árs liðið í fótbolta og A-landsliðið, Olísdeildin, HSÍ, þýski handboltinn, íslenska körfuboltalandsliðið og svo fréttir og slúður ásamt einhverju fleiru. Njótið og takk fyrir að hlusta.