
Ég er mætt aftur eftir næstum tveggja ára pásu! Í þessum fyrsta þætti 2. sería deili ég báðum meðgöngum og fæðingarsögum dóttur minnar og sonar míns, ásamt persónulegum pælingum um breytingarnar, áskoranirnar og hvers vegna ég ákvað að byrja Mömmukastið aftur.