Kæru hlustendur, þá er komið að lokaþætti seríu tvö! Mikið hefur þetta verið skemmtilegt og takk fyrir hlustunina. Í þættinum förum við yfir ýmislegt eins og t.d. Tene fríið okkar dásamlega og hvernig var að ferðast með ungabarn. Svo er spurning hvort ilmandi ruslapokar verði ellilífeyrir Guðrúnar. Sjáumst síðar og takk fyrir okkur!
All content for Móment með mömmu is the property of Helga Kristín and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Kæru hlustendur, þá er komið að lokaþætti seríu tvö! Mikið hefur þetta verið skemmtilegt og takk fyrir hlustunina. Í þættinum förum við yfir ýmislegt eins og t.d. Tene fríið okkar dásamlega og hvernig var að ferðast með ungabarn. Svo er spurning hvort ilmandi ruslapokar verði ellilífeyrir Guðrúnar. Sjáumst síðar og takk fyrir okkur!
Góðan daginn kæru hlustendur! Í þessum þætti fengum við dásamlegar mæðgur í heimsókn, þær Þórhildi og Heklu. Þannig er nefnilega mál með vexti að Hekla er að fara að gifta sig í sumar og því langaði okkur að skyggnast aðeins inn í undirbúninginn fyrir stóra daginn. Þetta var alveg ótrúlegt og margt sem kom okkur á óvart, t.d. "budget-ið" fyrir svona brúðkaup, á maður að eyða 5-7 milljónum í brúðkaup sitt?
Móment með mömmu
Kæru hlustendur, þá er komið að lokaþætti seríu tvö! Mikið hefur þetta verið skemmtilegt og takk fyrir hlustunina. Í þættinum förum við yfir ýmislegt eins og t.d. Tene fríið okkar dásamlega og hvernig var að ferðast með ungabarn. Svo er spurning hvort ilmandi ruslapokar verði ellilífeyrir Guðrúnar. Sjáumst síðar og takk fyrir okkur!