Home
Categories
EXPLORE
True Crime
Comedy
Society & Culture
Business
Sports
History
Music
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/9a/3e/9b/9a3e9b6f-1f02-301c-96e3-cc594215be64/mza_14028384998108258633.jpg/600x600bb.jpg
Læknaspjallið
Edda Thorunn Thorarinsdottir
15 episodes
4 days ago
Læknaspjallið er viðtalshlaðvarp þar sem þriðja árs læknanemarnir, Ólöf og Edda, ræða við íslenska sérfræðilækna um sitt líf og leið þeirra í átt að sérhæfingu. Hlaðvarpið kemur til með að fræða áhugamenn læknisfræðinnar um ólíku svið hennar og hjálpar fólki að fá betri sýn inn í líf ýmissa sérfræðinga.
Show more...
Medicine
Health & Fitness
RSS
All content for Læknaspjallið is the property of Edda Thorunn Thorarinsdottir and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Læknaspjallið er viðtalshlaðvarp þar sem þriðja árs læknanemarnir, Ólöf og Edda, ræða við íslenska sérfræðilækna um sitt líf og leið þeirra í átt að sérhæfingu. Hlaðvarpið kemur til með að fræða áhugamenn læknisfræðinnar um ólíku svið hennar og hjálpar fólki að fá betri sýn inn í líf ýmissa sérfræðinga.
Show more...
Medicine
Health & Fitness
Episodes (15/15)
Læknaspjallið
#15 Aðalsteinn Arnarson - "Hvað eru efnaskiptaaðgerðir?"

Rætt var við Aðalstein Arnarson, kviðarholsskurðlækni, um lífið áður en hann valdi læknisfræðina, læknisfræðinám í Þýskalandi, sérnámið í Svíþjóð sem og efnnaskiptaaðgerðir og skurðaðgerðir sem hann sinnir mest í sínu starfi í dag. 


Upphafsstef: Slaemi.

Logo: olafssonart.is

Styrktaraðillar þáttarins eru:

krauma.is

fiskfelagid.is

fitnessport.is

hudfegrun.is

definethelinesport.com

matarkjallarinn.is

keilir.net/heilsuakademia

Show more...
2 years ago
1 hour 19 minutes 4 seconds

Læknaspjallið
#14 Sunna Snædal - "Hvað er skilunarmeðferð?"

Rætt var við Sunnu Snædal, lyf- og nýrnalækni, um lífið fyrir læknisfræðina, undirbúning í menntaskóla fyrir námið, áhugamálin hennar, saltjónaáhugann sem kviknaði snemma, sérnámið á Karolinska sem og starfið hennar í dag sem nýrnalæknir á Landspítalanum. 

Upphafsstef: Slaemi.

Logo: olafssonart.is

Styrktaraðillar þáttarins eru:

krauma.is

fiskfelagid.is

fitnesssport.is

hudfegrun.is

definethelinesport.com

matarkjallarinnis

keilir.net/heilsuakademia

Show more...
3 years ago
1 hour 34 minutes 7 seconds

Læknaspjallið
#13 Haukur Hjaltason - "Hvað er MS ?"

Rætt var við Hauk Hjaltason, taugalækni, um lífið áður en læknisfræðin varð fyrir valinu, sálfræðibakgrunn hans, ástina og fjölskyldulífið í námi, sem og sjúkdóminn Multiple Sclerosis, undirtýpur sjúkdómsins, framgang og framþróun í nýjum meðferðum MS. 

Upphafsstef: Slaemi.

Logo: olafssonart.is

Styrktaraðillar þáttarins eru:

hudfegrun.is

fitnesssport.is

krauma.is

matarkjallarinn.is

kolrestaurant.is

fiskfelagid.is

definethelinesport.com

Show more...
3 years ago
1 hour 29 minutes 59 seconds

Læknaspjallið
#12 Tómas Guðbjartsson - "Hvernig var að snerta hjarta í fyrsta sinn?"

Rætt var við Tómas Guðbjartsson, hjarta- og lungnaskurðlækni, um æskuna hans og fjölskyldulíf í námi, fjölbreyttar aðgerðir á hjörtum og lungum, hvernig hann kemst að hjartanu í opnum skurðaðgerðum, samfélagsmiðla og samskipti lækna við fjölmiðla og mikilvægi samkenndar sem og dómgreindar hjá læknum. 

Upphafsstef: Slaemi.

Logo: olafssonart.is

Styrktaraðillar þáttarinns eru:

aukahlutir.is 

kjotburid.is

prentsmidur.is

heilsuakademia.is 

Show more...
3 years ago
1 hour 24 minutes 54 seconds

Læknaspjallið
#11 Arna Dögg Einarsdóttir - "Hver er munurinn á líknarmeðferð og lífslokameðferð?"

Rætt var við Örnu Dögg Einarsdóttur, líknarlækni, um lífið sitt áður en hún valdi læknisfræðina, hvernig móðurhlutverkið var í þungu námi, leiðina að sérfræðingnum, og líknarlækningar í heild sinni. 


Upphafsstef: Slaemi.

Logo: olafssonart.is

Styrktaraðillar þáttarins eru:

    Aukahlutir.is - Kóðinn spjallid20 gefur afslátt af hulstrum og skjávörnum á síðunni.

    Kjötbúrið. 

    Prentsmiður.

    Heilsuakademía Keilis - heilsuakademia.is

Show more...
3 years ago
1 hour 8 minutes 55 seconds

Læknaspjallið
#10 Hannes Sigurjónsson - "Hvað eru kynleiðréttingaaðgerðir?"

Rætt var við Hannes Sigurjónsson, lýtalækni frá Karolinska háskólasjúkrahúsinu í Stokkhólmi, um hans uppruna, afhverju læknisfræðin varð fyrir valinu, frumkvöðlaaðgerðir í kynleiðréttingum og hvernig var að læra á einu virtasta sjúkrahúsinu á Norðurlöndunum. 

Upphafssstef: Slaeemi.

Logo: olafssonart.is

Styrktaraðillar þáttarins eru:

Aukahlutir.is - Kóðinn spjallid20 gefur afslátt af hulstrum og skjávörnum á síðunni.

Kjötbúrið 

Prentsmiður.is - Kóðinn læknaspjallið gefur 15% afslátt af seglum, dagatölum og dagbókum á síðunni út október mánuð. 




Show more...
4 years ago
1 hour 5 minutes 29 seconds

Læknaspjallið
#9 Þórólfur Guðnason - "Hvað felst í því að vera sóttvarnarlæknir?"

Rætt var við Þórólf Guðnason, sóttvarnarlækni og smitsjúkdómalækni barna, um flutninga á fyrstu árum lífsins, persónuna sem er Þórólfur, að elta drauminn ásamt því að elta ástina, hreinskilnina í starfinu í dag, hvernig það er að starfa í svona ábyrgðarmiklu starfi og ótal margt fleira sem gerði þennan merka einstakling að manneskjunni sem hann er í dag.  


Upphafsstef: Slaemi.

Logo: olafssonart.is

Styrktaraðillar þáttarins:

  Aukahlutir.is - Kóðinn spjallid20 gefur 20% afslátt af hulstrum og skjávörnum á síðunni. 

  Kjötbúrið á Selfossi.

  Prentsmiður.is - Kóðinn læknaspjallið gefur 15% afslátt af seglum, dagatölum og dagbókum á síðunni. 


Show more...
4 years ago
1 hour 22 minutes 4 seconds

Læknaspjallið
#8 Tinna Baldvinsdóttir - "Hvernig var tilfinningin að taka á móti barni í fyrsta sinn?"

Rætt var við Tinnu Baldvinsdóttur, fæðinga- og kvensjúkdómalækni, um menntaskólaárin, inntökuprófið inn í læknadeildina, hvað legnám og keisaraskurðir væru og hvaða gleði fylgir því að fá að fylgjast með þegar nýjir einstaklingar koma inn í heiminn. 


Upphafsstef: Slaemi.

Logo: olafssonart.is

Styrktaraðilli þáttarins er Heilsa og Útlit (heilsaogutlit.is) 

Show more...
4 years ago
51 minutes 52 seconds

Læknaspjallið
#7 Pétur Guðmann - "Hvernig var tilfinningin að kryfja lík í fysta sinn?"

Rætt er við Pétur Guðmann, réttarlækni, um æskuna sína, tónskáldsdrauminn, afhverju hann fór að starfa í kringum látið fólk og hvað felst í réttarlækningum almennt. Einnig var rætt um hvort það væri eitthvað til í því að réttarlæknar væru introvertar og hvaða starfstéttir Pétur vinnur náið með eins og t.d. lögreglunni og hvernig tilfinningin er að mæta á vettvang morðmála.

Upphafstef: Slaemi.

Logo: olafssonart.is

Styrktaraðillar: Heilsa og Útlit.

Show more...
4 years ago
1 hour 13 minutes 28 seconds

Læknaspjallið
#6 Sigurveig Pétursdóttir - "Hvaða barnabæklunaraðgerðir eru þær flóknustu sem þið framkvæmið hér á landi?"

Í þessum þætti fengum við hana Sigurveigu Pétursdóttur, barnabæklunarlækni, til okkar í spjall. Við ræddum um allt milli himins og jarðar, m.a. lífið, júdóferilinn, hvernig það var að læra í Svíþjóð, hvernig það er að vinna með börnum, hvað felst í rauninni í því að vera barnabæklunarlæknir og fleira, svo eitthvað sé nefnt.  


Upphafsstef: Slaemi. 

Logo: olafssonart.is 

Styrktaraðillar: 

  • Heilsa og útlit (heilsaogutlit.is)
  • Nágrannar. Afsláttarkóði Nágranna er "laeknaspjallid" - veitir 15% afslátt (appið er hægt að nálgast í appstore og google play)
Show more...
4 years ago
52 minutes 14 seconds

Læknaspjallið
#5 Magnús Karl Magnússon - "Hvernig er að starfa við rannsóknir með sérfræðigrunn í blóðlækningum?"

Rætt er við Magnús Karl Magnússson, blóðlækni, um æsku sína, fjölskyldulífið og afhverju blóðlækningar urðu fyrst fyrir valinu. Einnig var talað um námið í Bandaríkjunum, ásamt leiðina að rannsóknarverkefnavinnu, hvernig er að starfa innan Íslenskrar Erfðagreiningar og afhverju kennsla í lyflæknisfræði við læknadeild HÍ tók í kjölfarið við. 

Upphafsstef: Slaemi.

Logo: olafssonart.is

Styrktaraðillar: Eirberg, Fætur Toga og Heilsa og útlit. 


Show more...
4 years ago
1 hour 19 minutes 54 seconds

Læknaspjallið
#4 Hróðmar Helgason - "Hvernig færðu börnin til að vinna með þér?"

Rætt er við Hróðmar Helgason, barnahjartalækni, um lífið og leiðina að læknisfræðinni, ákvörðunina að stunda nám við Harvard háskólann í Boston og tímann sinn þar ásamt því að fara inn á tengsl mígrenis við hjartagalla í fólki, og hvernig það er að vinna með börnum. 

Ef þið viljið fara beint í viðtalið og sleppa auglýsingunum, þá hefst það á 03:00 mínútu.

  • Upphafsstef: Slaemi.
  • Logo: olafssonart.is
  • Styrktaraðillar: Eirberg og Fætur toga. 
Show more...
4 years ago
58 minutes 44 seconds

Læknaspjallið
#3 Elfar Úlfarsson - "Hvernig var að snerta heila í fyrsta sinn?"

Rætt er við Elfar Úlfarsson, heila- tauga- og mænuskurðlækni, um ákvörðunina að fara í læknisfræði, fjölskyldulífið í sérnáminu á Karólínska sjúkrahúsinu, leiðina að markmiðunum og almennt um hans líf.

Við ákváðum að kynna okkur aðeins í upphafi þessa þáttar, en ef þið viljið sleppa kynningunni og fara beint í viðtalið, þá hefst það á 15:20 mínútu.  

  • Upphafsstef: Slaemi
  • Styrktaraðilar: Stuðlaberg heilbrigðistækni, WOK ON
Show more...
4 years ago
1 hour 20 minutes 58 seconds

Læknaspjallið
#2 Snorri Einarsson - "Hvað er ófrjósemi?"

Rætt er við Snorra Einarsson, ófrjósemislækni, um uppvaxtarárin, hans leið í áttina að sérhæfingu ásamt því hvernig það var að stofna LIVIO á Íslandi. 

  • Upphafsstef: Slaemi
  • Styrktaraðilar: Stuðlaberg heilbrigðistækni, WOK ON
Show more...
4 years ago
1 hour 7 minutes 29 seconds

Læknaspjallið
#1 Alma Möller - "Hvernig er að vera landlæknir?"

Rætt er við Ölmu Möller, landlækni, um hennar ótalmörgu afrek í lífinu, fjölskyldulífið sem og sína leið í átt að sérhæfingu. 

Show more...
4 years ago
48 minutes 33 seconds

Læknaspjallið
Læknaspjallið er viðtalshlaðvarp þar sem þriðja árs læknanemarnir, Ólöf og Edda, ræða við íslenska sérfræðilækna um sitt líf og leið þeirra í átt að sérhæfingu. Hlaðvarpið kemur til með að fræða áhugamenn læknisfræðinnar um ólíku svið hennar og hjálpar fólki að fá betri sýn inn í líf ýmissa sérfræðinga.